Heimsending á ferðapakka eru 300 kr.

Ferðapakki inniheldur annað hvort Hard eða Soft bursta, endilega setja athugasemd við pöntun hvort óskað sé eftir Hard eða Soft tegund. Ferðapakki inniheldur ekki Medium tannbursta.

Ferðapakki

kr1.550Price
  • Ferðapakki

    Ferðapakkinn samanstendur af bambus ferðaboxi og tannbursta. Fullorðins tannbursti. Handfang - 17.5cm langt og 5mm þykkt, hard eða medium nylon hár. Hvert ferðabox er 18.5cm x 1.5cm x 2.5cm. 100% bambus og vegur aðeins 33g. Ekkert hulstur er eins þar sem bambusinn er mismunandi að lit. Bæði box og tannbursti eru unnin til að koma í veg fyrir vatnskemmdir, myglu og bakteríur.

    Sjá nánari upplýsingar hér.