Glerpeli með sílíkon hulstri.

Mason Bottle glerpelinn er gerður úr Mason krukkum sem í mörgum löndum er hefðbundin tegund af krukkum fyrir flestar matvörur (Mason Jars). Mason krukkurnar eru gerðar úr afar endingargóðu gleri sem lifir af flest högg. Sílíkon hulstrið (BPA frítt) frá Mason Bottle er svo frábært utan um krutturnar sem auka vörn og betra grip á pelann.

Á þennan hátt er hægt að endurnýta hefðbundnar krukkur. Það er því auðveldlega hægt að skipta út þeirri krukku sem fylgir með pelanum í aðra Mason krukku ef vilji er fyrir. Stærðin á hálsinum á fylgihlutunum passa þessum hefðbundnu Mason Jar krukkum. Með þessu má nýta krukkur sem annar færu í ruslið. Auðvitað er svo líka hægt að nota krukkurnar fyrir eitthvað annað eins og t.d. barnamat.

Hægt er að skipta út ungbarnatúttunum og setja rör fyrir börn eldri en 2 ára. 

Mason Bottle Glerpeli - 8 oz

kr3.190Price